Metnaðarfullir veitingastaðir frá mörgum af bestu matreiðslumönnum landsins. Úrval matar og drykkja úr öllum heimshornum, fyrir hvert tilefni.